Ársskýrsla Þróunarsamvinnustofnunar Íslands 2013

Ársskýrsla Þróunarsamvinnustofnunar Íslands 2014

Tvíhliða þróunarsamvinna Íslands 1. janúar til 31. desember 2014 

ISSN 2251-5992

Um skýrsluna

Útgefandi:

Þróunarsamvinnustofnun Íslands

Ritstjóri:

Gunnar Salvarsson

Vefhönnun:

Hugsmiðjan / Arna Fríða Ingvarsdóttir

Höfundar:

Ágústa Gísladóttir

Árni Helgason

Davíð Bjarnason

Engilbert Guðmundsson

Gísli Pálsson

Guðmundur Rúnar Árnason

Gunnar Salvarsson

Hannes Hauksson

Stefán Jón Hafstein

Vilhjálmur Wiium

Þórdís Sigurðardóttir

Þýðingar:

Ásdís Bjarnadóttir

Ljósmyndir:

Gunnar Salvarsson, Guðmundur Rúnar Árnason, Stefán Jón Hafstein, Davíð Bjarnason.

Starfsmannalistar 2014

Aðalskrifstofa

Ágústa Gísladóttir, sviðsstjóri verkefnaundirbúnings frá júlílbyrjun

Davíð Bjarnason, verkefnastjóri

Engilbert Guðmundsson, framkvæmdastjóri

Gunnar Salvarsson, útgáfu- og kynningarstjóri

Hannes Hauksson, fjármála- og skrifstofustjóri

Lilja Jónsdóttir, móttökustjóri

Margrét Einarsdóttir, sviðsstjóri verkefnaundirbúnings til júníloka

Stefán Jón Hafstein, sviðsstjóri eftirlits og árangurs

Sunna Kristín Óladóttir, starfsnemi, október/nóvember

Valgerður Gunnarsdóttir, skjalastjóri

Þorgerður Gunnarsdóttir, bókari

Þórdís Sigurðardóttir, staðgengill framkvæmdastjóra til loka júnímánaðar

Úganda

Árni H. Helgason, verkefnastjóri

Ben Twikirize, yfirverkefnafulltrúi, vöktun og eftirlit

Gísli Pálsson, umdæmisstjóri

Hakim Mugimba, bílstjóri

Ivan Kasumba, aðstoð á skrifstofu

Juliet Nagawa, gagna- og umsýslusvið til loka júnímánaðar

Karl Fannar Sævarsson, starfsnemi frá ágúst til desember

Lawrence Kiraza, yfirbílstjóri

Maurice Ssebisubi, yfirverkefnafulltrúi – fiski- og umhverfismál

Pauline Atai, aðalbókari

Pius Ichariat, yfirverkefnafulltrúi - fjármálastjórnun

Rebecca Kato, skrifstofustjóri

Samuel Lutwama, yfirverkefnafulltrúi - byggingaframkvæmdir

Sylvia Namuddu, móttökuritari

Mósambík

Ágústa Gísladóttir, umdæmisstjóri til 30. júní

Dulce Maria Domingos Chale Joao Mungoi, verkefnisstjóri félags- og menntamála til 30. júní

Hjördís Guðmundsdóttir, sérfræðingur til 31. mars

Hermenegilda Lopes Antoninho, skrifstofustjóri

João Martins, bílstjóri

Jonatas Fernando Bila, bílstjóri og aðstoðarmaður

Laura Matule, aðstoðarkona á skrifstofu

Lilja Dóra Kolbeinsdóttir, verkefnastjóri

Olinda Tina Manuel, móttökuritari

Rael Chiláule, bókari

Þórdís Sigurðardóttir, umdæmisstjóri frá 1. júlí

Malaví

Catherine Mandala-Mdzunde, móttökuritari

Grace Katsoka, aðstoð á skrifstofu

Guðmundur Rúnar Árnason, verkefnastjóri

Harriet Gondwe, bókari

Jeffrey Mtonga, bílstjóri

Joseph Izaya, bílstjóri

Levi Soko, yfirverkefnafulltrúi

Lidia Mbayani, aðstoð á skrifstofu

Linley Magwira, skrifstofustjóri  

Mphatso Sokosa, verkefnafulltrúi

Sóley Ásgeirsdóttir, starfsnemi ágúst-desember

Vilhjálmur Wiium, umdæmisstjóri

Skammtímaráðgjafar

Listar yfir einstaklinga og stofnanir sem komu að skammtímaráðgjöf fyrir ÞSSÍ á árinu 2014

Malaví

Gilbert Mkamanga, miðannarúttekt á Mangochi-verkefninu, júlí-september

Peter Matipwiri, úttekt á vatns- og hreinlætisverkefni í Nankumba, janúar

Johnstone R. Nyirenda, ráðgjafi í alþjóðlegu útboði spítalabúnaðar, nóvember-desember

Mósambík

Einar H. Valsson, skipherra, tók þátt í úttekt á veiðieftirliti og útgerð varðskipsins Antilas Reefer (febrúar-mars).

Hjördís Guðmundsdóttir, sérfræðingur við undirbúning verkefna (janúar-mars).

Úganda

Uganda Local Governments Association (ULGA); Mat á stofnanafærni í Buikwehéraði

Dr. Eftire Jackson  ásamt Mujib Nkambo og Gertrude Atukunda; stöðuúttekt á fiskveiðum í Buikwe héraði

Mike Kieran ásamat Jessica Illomu; stöðuúttekt á menntamálum í Buikwehéraði

Dr. Kugonza Sylvester ásamt Alex Ssimbwa og Dr. Rose Namara;  stuðningur við héraðsþróun í Buikwehéraði – stefnumótun í fiskveiðum í þágu þróunar í Buikwehéraði

Dr. Cleophus Mugenyi ásamt Atima Frances; stefnumótun í menntamálum Buikwehéraðs og þróunaráætlun fyrir fiskimannasamfélög héraðsins

Paul Luyima og Christine Bbosa; stuðningur við þróunaráætlun Buikwe héraðs – stefnumótun í vatns-, salerni- og hreinlætismálum í fiskimannasamfélögum

Oscar Daniel Mwesigwa;  mat á fjárhags- og bókhaldskerfi í Buikwe héraði

KPMG; álit og endurskoðun á innkaupaferli í fisksgæðaverkefni (QAFMP)

Verktakar:

HippoCon Ltd

Kamya Construction ltd

Lokika Enterprises Ltd

Lwanga Nabachwa Construction Ltd

Nirmal Construction Ltd

Nkambo Construction ltd

Radhe Construction Ltd