Ársskýrsla 2014

Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur það hlutverk að vinna að tvíhliða samstarfi Íslands við þróunarríki. Áhersla er lögð á samvinnu við fátækar þjóðir þar sem lífskjör eru lökust. Samstarfsþjóðir Íslendinga á árinu 2014 voru þrjár: Malaví, Mósambík og Úganda. Einnig var unnið að svæðaverkefni á sviði jarðhita í austanverðri Afríku.


Malaví

 • Framlag ÞSSÍ 2014
 • 578 milljónir króna
 • Mannfjöldi
 • 17,4 milljónir
 • Sæti á lífskjaralista SÞ
 • 174
Lesa meira

Mósambík

 • Framlag ÞSSÍ 2014
 • 320 milljónir króna
 • Mannfjöldi
 • 27 milljónir
 • Sæti á lífskjaralista SÞ
 • 178
Lesa meira

Úganda

 • Framlag ÞSSÍ 2014
 • 362 milljónir króna
 • Mannfjöldi
 • 40 milljónir
 • Sæti á lífskjaralista SÞ
 • 164
Lesa meira

Of lítil til að breyta heiminum, en...

Íslensk aðstoð við fátækar þjóðir er of lítil ein og sér til að breyta heiminum. Það segir sig sjálft vegna smæðar okkar. En þegar við vöndum okkur vel og finnum okkur vettvang við hæfi getum við haft mikil og varanleg áhrif á nærsamfélag í fátækum löndum.

Lesa meira

Ársskýrsla 2014
á pdf formi

Skýrslan á pdf formi Sækja (1,2 MB)