Ársskýrsla 2012

Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur það hlutverk að vinna að tvíhliða samstarfi Íslands við þróunarríki. Áhersla er lögð á samvinnu við fátækar þjóðir þar sem lífskjör eru lökust. Samstarfsþjóðir Íslendinga á árinu 2012 voru þrjár: Malaví, Mósambík og Úganda. Einnig var unnið að verkefni í Níkaragva.


Malaví

 • Framlag ÞSSÍ 2012
 • 352 milljónir króna
 • Mannfjöldi
 • 16,5 milljónir
 • Sæti á lífskjaralista SÞ
 • 170
Lesa meira

Mósambík

 • Framlag ÞSSÍ 2012
 • 287 milljónir króna
 • Mannfjöldi
 • 25,2 milljónir
 • Sæti á lífskjaralista SÞ
 • 185
Lesa meira

Úganda

 • Framlag ÞSSÍ 2012
 • 359 milljónir króna
 • Mannfjöldi
 • 34 milljónir
 • Sæti á lífskjaralista SÞ
 • 161
Lesa meira

Formáli framkvæmdastjóra

Í formála ársskýrslu Þróunarsamvinnustofnunar Íslands fyrir árið 2012 segir Engilbert Guðmundsson framkvæmdastjóri:

Það styttist í árið 2015. Þá verða gerðir upp reikningar varðandi þúsaldarmarkmiðin sem alþjóðasamfélagið setti sér um baráttu gegn fátækt, vanheilsu, menntunarskorti og misrétti.  Skoðanaskipti um mat á árangri og vangaveltur um það hvað tekur við af þúsaldarmarkmiðunum hófst fyrir alvöru á árinu 2012 og verður í brennidepli umræðu um þróunarmál árið 2013, undir forystu Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira

Skýrslan
á pdf formi

Skýrslan
á pdf formi Sækja (1,4MB)