Ársskýrsla 2011

Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur það hlutverk að vinna að tvíhliða samstarfi Íslands við þróunarríki. Áhersla er lögð á samvinnu við fátækar þjóðir þar sem lífskjör eru lökust. Samstarfsþjóðir Íslendinga á árinu 2011 voru þrjár: Malaví, Mósambík og Úganda. Einnig var unnið að verkefnum í Namibíu og Níkaragva.


Malaví

Malaví

 • Framlag ÞSSÍ 2011
 • 266 milljónir króna
 • Mannfjöldi
 • 15,4 milljónir
 • Sæti á lífskjaralista SÞ
 • 171
Lesa meira
Mósambík

Mósambík

 • Framlag ÞSSÍ 2011
 • 266 milljónir króna
 • Mannfjöldi
 • 22.9 milljónir
 • Sæti á lífskjaralista SÞ
 • 189
Lesa meira
Úganda

Úganda

 • Framlag ÞSSÍ 2011
 • 340 milljónir króna
 • Mannfjöldi
 • 34,5 milljónir
 • Sæti á lífskjaralista SÞ
 • 161
Lesa meira

framkvaemdarstjori

Formáli framkvæmdastjóra

Í formála ársskýrslu Þróunarsamvinnustofnunar Íslands fyrir árið 2011 segir Engilbert Guðmundsson framkvæmdastjóri:

Í júní 2011 samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um íslenska þróunarsamvinnu. Þetta eru merk tímamót. Hér er í fyrsta sinn samþykkt áætlun um þennan mikilvæga málaflokk sem stendur undir nafni varðandi innihald og fyrirheit um fjárveitingar. Það var einnig gleðilegt að sjá að þverpólitísk samstaða ríkti um málið og forystumenn allra flokka lýstu yfir stuðningi. Þessi breiði stuðningur er mikilvægur því áætlunin er afar metnaðarfull og getur krafist kjarkmikilla ákvarðana af hálfu alþingismanna er að fjárveitingum kemur.

Lesa meira

Skýrslan
á pdf formi

Skýrslan
á pdf formi Sækja (2,3MB)